Icelandic Sokker Federation
- Du kannst diesem Verband nicht beitreten.
Verbandsmitglieder
For all discussions about Sokker, Iceland and just about everything else people want to talk about.
Accepted languages are Icelandic and English.
It is open for everyone.
Artikel
2008-09-27 17:42
Þann 18. október 2008 mun Ísland spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í HM í Sokker. Ég vil þakka tveimur mönnum fyrir þennan árangur, þ.e. Vilpu fyrrverandi landsliðþjálfara sem byggði upp liðið og svo Cambrant sem tók við, fullmótaði liðið og kom því í úrslit HM.
Þetta verður erfitt prógramm fyrir Ísland því landið er mun smærra í Sokker en hin löndin. Það er þó alltaf möguleiki enda verða þarna 11 leikmenn frá okkur gegn 11 leikmönnum andstæðinganna. Leikjaáætlunin er svona:
2008-10-18 Ísland - : - Slovensko (Slóvakía)
2008-10-25 Ísland - : - Schweiz (Svissland)
2008-11-01 Suomi (Finnland) - : - Ísland
Styrkleikaröðun (Ranking)
46. Island
6. Suomi
19. Slovensko
21. Schweiz
Megi Cambrant og aðstoðarfólk finna rétta taktík í hverjum leik.
Áfram Ísland!
Heimsmeistarakeppnin World Cup
2008-09-27 17:42